Íslensk gæðaframleiðsla - mikil reynsla

vinnusalurGluggagerðin ehf. hefur í fjölda ára sérhæft sig í framleiðslu á hágæða íslenskum trégluggum og hurðum sem bera af fyrir gott útlit, góða endingu og vandaðan frágang. 

Gluggagerðin hefur kröfuharða neytendur og íslenska veðráttu ávallt í huga í framleiðslu sinni. Fyrirtækið býr yfir fyrsta flokks tækjakosti og hefur innan sinna raða reynslumikla starfsmenn sem kappkosta að veita afburðar þjónustu á öllum stigum framleiðslunnar, frá máltöku að uppsetningu og eftirfylgni.

Frá árinu 2004 hefur Gluggagerðin einnig unnið að hönnun og smíði á vönduðum sumarhúsum sem eiga sér þjóðlegar rætur og falla einstaklega vel að íslenskri náttúru. Sumarhúsin eru íslensk framleiðsla frá a-ö, hönnuð til að standast íslenskar aðstæður og smíðuð samkvæmt ströngustu gæðakröfum.

Framkvæmdastjóri Gluggagerðarinnar er Birgir Hauksson, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sölu- og þjónustustóri er Egill Sveinbjörnsson, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

filler1Gluggagerðin ehf.
Smiðjuvegi 12, rauð gata
200 Kópavogi
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sími : 566-6630 
 

 

 

 

 

 

 

 

Gluggagerðin | Smiðjuvegi 12 - rauð gata | 200 Kópavogi  | sími: 566 6630           fb